Fyrri mynd
Nęsta mynd

Hafa samband

Skilaboš
Nafn
Fyrirtęki / Félag
Email
Sķmi
Hafa samband meš
email      sķma

Heimasíðan sjálf

Hér eru leiðbeiningar hvernig hægt er að samþætta eigið útlit við SMALA xL 2. Hægt er setja þetta upp á tiltölulega einfaldan hátt en fyrir þá sem vilja kafa dýpra býður kerfið upp á marga möguleika við uppsetningu.

Þrískipt vinnslaÁður en byrjað er að setja upp eigin síðu þá er gott að átta sig á því hvernig kerfið vinnu. Í hvert sinn þegar heimasíða er skoðuð af einhverjum gerist eftirfarandi:

  1. Kerfið athugar hvort gesturinn eða notandinn hafi aðgangsheimild að viðkomandi síðu.
  2. Ef heimild er fyrir hendi er efnið sótt sem á að birtast á síðunni.
  3. Að lokum er efnið samþættað við útlit síðunnar.

Þar sem útlitið er samþættað síðast í röðinni þá er tiltölulega einfalt að samþætta SMALA xL 2 við önnur kerfið eða aðrar gagnvirkar lausnir í gegnum útlitssíðuna.

Hægt er að setja upp útlitssíðu á tvo vegu:

  1. Í gegnum FTP
  2. Í gegnum viðmót