Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­u SMALA. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una.
Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
Hafa samband

Hafa samband

Skilabo­
Nafn
FyrirtŠki / FÚlag
Email
SÝmi
Hafa samband me­
email      sÝma

Hýsing
Hýsing

Öryggismál
Öryggismál

Uppsetning
Uppsetning

 

Einfalt viðmót Verðvitans
Einfalt viðmót Verðvitans

Verðvitinn settur á laggirnar

Verðvitinn er forrit sem er búið að vera hátt í 10 ár í vinnslu. Það heldur utan um verð á vöru og þjónstu hér innanlands. Markmiðið er að hver og einn geti skráð inn sitt eigið verð, hvar hann keypti vöruna. Þannig getur hann deilt eigin upplýsingum með öðrum ásamt því að fylgjast með verðlagi hjá öðrum.

Hægt er að skoða verð langt aftur í tímann og bera saman við neysluvísitölu.

Lykilatriðið er að sem flestir setji inn vörurverðið og sem flestir hafi virkt eftirlit. Allar skráningar eru án auðkenningar. IP-tölur eru þó skráðar og geymdar tímabundið til þess að dragar úr líkum á misnotkun.

Smelltu hér til þess að prófa Verðvitann.

Verðvitinn er samstarfsverkefni 360.is og SMALA.