Enskukennsla.is er enskunám í gegnum Internetið þar sem kennt er á hraða hvers og eins. Mikið er stuðst við myndbönd sem sérstaklega hafa verið búin til fyrir síðuna. Eins er aðstoðað í gegnum tölvupóst, Skype sem og með persónulegum fundum.
Til þess að nálgast kennsluefnið þarf að sjálfsögðu skrá sig inn með notandaheiti og lykilorð. SMALA kerfið er notað til þess að halda utan um skráningar og aðgengi nemenda að námsefni.
Enskukennsla.is er starfrækt og kennd af Margréti Reynisdóttur sem hefur marga ára reynslu af enskukennslu.