Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­u SMALA. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una.
Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
Hafa samband

Hafa samband

Skilabo­
Nafn
FyrirtŠki / FÚlag
Email
SÝmi
Hafa samband me­
email      sÝma

Hýsing
Hýsing

Öryggismál
Öryggismál

Uppsetning
Uppsetning

 

HTML5 & CSS3

HTML5 og CSS3 býður upp á spennandi möguleika

Síðustu mánuði hefur HTML5 og CSS3 verið að ná góðri útbreiðslu hjá vefhönnuðum og forriturum. Sérstaklega er því að þakka hröðum og stöðugum uppfærslum helstu fyrirtækja sem bjóða uppá vafra. HTML5 og CSS3 býður uppá flottara grafískt viðmót fyrir heimasíður og gagnvirka vinnslu með mun einfaldari kóða en fyrri staðlar bjóða uppá.

Meðal helstu nýjunga í CSS3 eru skilgreiningar sem tengjast boxum (útlínur og bakgrunnar), texta-effectum og ôSelectorsö.

HTML5 er orðið töluvert einfaldara og þægilegra. Mest áberandi nýjungar eru teiknimöguleikar og beintenging við videó og hljóð. Einnig hafa möguleikar með form (eyðublöð) verið verulega endurbættir.

Nú þegar eru leiðandi fyrirtæki og stofnanir í heiminum byrjuð að tileinka sér þessa nýju möguleika. Sumir gamlir vafrar (t.d. IE6 eða Firefox 4) geta auðvita ekki nýtt sér þessa nýju möguleika en þá er bara að drífa sig í að uppfæra þá.