Við bjóðum upp á ýmis konar forritun, gagnagrunnsvinnslu (s.s. stafræn eyðublöð, grafísk úrvinnsla gagna eða gagnagrunnur). Almennt er þessi vinna gjaldfærð eftir þeim tíma sem fer í verkið en ef verkið er stórt þá er um að gera að fá tilboð í það. Almennt er veittur 10% staðgreiðsluafsláttur þegar greitt er við verklok.
Meðal lausna sem SMALI hefur leyst af hendi er úrvinnsla gagnagrunnsupplýsinga, skráningu gagna í gagnagrunn í gegnum heimasíðu, afgreiðslukerfi, pönuntarform og útlánareikningar svo eitthvað sé nefnt.
Allar fyrirspurnir og öll verkefni eru meðhöndluð sem trúnaðarmál.