Fyrri mynd
Nsta mynd
Ok
Velkomin heimasu SMALA. Vi notum vefkkur (e. cookies) til ess a bta upplifun na og greina umfer um suna.
Me v a nota vefsuna samykkir notkun vefkkum og skilmla okkar.
Hafa samband

Hafa samband

Skilabo
Nafn
Fyrirtki / Flag
Email
Smi
Hafa samband me
email      sma

Hýsing
Hýsing

Öryggismál
Öryggismál

Uppsetning
Uppsetning

 

Hugbúnaður

SMALI býður upp á einfalda lausn fyrir heimasíður:

Vefumsjónarkerfi
Hentar bæði smáum og stórum aðilum. Í kerfinu er aðgangsstýring með ótakmörkuðum notendagrúppum, veftré, miðlægur mynd- og gagnabanki, leitarvél, rithamur fyrir heimasíður, ítarlegar stillingar fyrir hverja síðu og fleira.

Auðvelt er að bæta við heimasíðum þannig að kerfið getur þjónað mörgum mismunandi heimasíðum (lénum) þó þær séu vistaðar á mismunandi vefþjónum. Sjálft kerfið er á tveimur tungumálum: íslensku og ensku (skipt er á milli með einum hnappi). Heimasíðurnar eru þó ekki takmarkaðar við þau tungumál.

Auðvelt er að tileinka sér kerfið því sérstök áhersla er lögð á einfaldleika þess. Þeir sem eru ekki mjög vanir tölvum geta byrjað að vinna í kerfinu á aðeins örfáum mínútum.

Kerfiseiningar: