SMALI vefumsjónarkerfi er einkaframtak sem byggist á vinnslu í gegnum Internetið.
Starfsmannafjöldi er sveigjanlegur og fer það eftir verkefnastöðu hverju sinni. Starfsmenn eru valdir út frá þekkingu og afrekum sem stuðlar að því að lausnir eru byggðar á raunveruleika og skynsamlegri tækni hverju sinni með það markmið að leiðarljósi að halda kostnaði í lágmarki.